
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Vélamaður á Reyðarfirði
Vegagerðin auglýsir laust starf vélamanns á þjónustustöðinni á Reyðarfirði.
Vélamenn vinna á opnunartíma þjónustustöðvar en eru þar að auki á bakvöktum utan dagvinnutíma frá október-apríl alla daga vikunnar, til að sinna vetrarþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vélamenn sinna almennri daglegri þjónustu á vegakerfinu á starfssvæði þjónustustöðvarinnar á Reyðarfirði, sem nær frá Egilsstöðum og suður fyrir Breiðdalsvík. Meðal verka er viðhald á vegastikum, umferðarmerkjum og öðrum vegbúnaði ásamt annarri vinnu í starfsstöð.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn ökuréttindi skilyrði
- Vinnuvélaréttindi æskilegt
- Meirapróf æskilegt
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Góð öryggisvitund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
- Gott vald á íslensku
- Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt27. maí 2025
Umsóknarfrestur10. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Búðareyri 11, 730 Reyðarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Smiður óskast eða verkamaður í byggingariðnaði
Tóm Tjara

Viðhaldsfulltrúi
Alma íbúðafélag

Meiraprófsbílstjóri óskast Sumarstarf/Framtíðarstarf.
Jarðtækni

Sölustjóri CAT Lyftara og vöruhúsalausna
Klettur - sala og þjónusta ehf

Viðskiptastjóri hjá Kríta með áherslu á byggingariðnað
Kríta

Alhliða störf í eignaumsýslu - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Bílstjórar og vélamenn
Heflun ehf

Keflavik
TM byggingu MT ehf.

General road construction workers and painters needed.
BS Verktakar

Flotlagnir óska eftir starfsmanni.
Flotlagnir ehf

Verkstjóri í frysti og kæligeymslu Aðfanga
Aðföng