
Brauð & co.
Brauð og co er súrdeigsbakarí sem leggur áherslu á hágæða hráefni og íslenskt sé þess kostur. Fegurðin felst í heiðarleikanum; allt fer fram fyrir opnum dyrum og gestir og gangandi geta fylgst með ferlinu, spurt bakarana sjálfa út í það sem fram fer og forvitnast um hráefni og uppruna þeirra. Þó að innihaldið sé blanda af fjölmörgum tegundum korna; framandi og þekktum er einfaldleikinn allsráðandi.

Uppvask og almenn þrif 100% / Dishwasher & cleaner 100%
Uppvask og almenn þrif (100% starf)
Brauð & Co leitar að áreiðanlegum og duglegum einstaklingi í fullt starf við uppvask og almenn þrif í framleiðslubakaríi okkar.
Við leitum að stundvísum, jákvæðum og samstarfsfúsum einstaklingi.
Vertu hluti af hlýlegu og samheldnu teymi sem elskar alvöru handgert bakkelsi.
We’re Hiring:
Dishwasher & Cleaner (100% Position)
Brauð & Co is looking for a reliable and hardworking full-time Dishwasher and Allround Cleaner. Tasks include washing dishes, cleaning bakery and production areas, and keeping hygiene standards high.
We value punctuality, a positive attitude, and team spirit.
Join a warm, supportive team that’s passionate about real, handmade food.
Auglýsing birt22. maí 2025
Umsóknarfrestur2. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf í bílaþvotti / Carwash-Ásbrú
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Hláturmild listaspíra óskar eftir aðstoð
NPA miðstöðin

Ræstingar / Cleaning Service in Landspítali
iClean ehf.

Þrifastarf í boði hjá Urta Islandica Reykjanesbær
Urta Islandica ehf.

Hótel Bjarkalundur - Sumarstarf - Hótel og veitingastaður
Hótel Bjarkalundur

Skemmtilegt sumarstarf á Egilsstöðum
Fjölskyldusvið

Uppvaskari / Dishwasher
Fjallkonan - krá & kræsingar

Sólar ehf leitar að þjónustustjóra á Ísafirði
Sólar ehf

Factory cleaning in Þorlákshöfn + apartment
Dictum

Factory cleaning in Akranes, two positions + apartment
Dictum

Við leitum af starfsmanni í vélaþrif á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Við leitum að starfsmanni í framleiðsludeild á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf