
Fiskfélagið
Zimsen byggingin á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1884, á þeim tíma frekar lítillátleg verslun. 120 árum seinna var hún færð frá gamla heimili sínu og endurgrafin á Grófutorgi, í hjarta Reykjavíkur, þar var hún endurgerð og endurinnrétt með ást. Fiskfélagið opnaði dyr í gamla kjallaranum á Zimsen húsinu árið 2008, það er þar sem Lárus Gunnar Jónasson, eigandi og meistara kokkur, og teymið hans af orkumiklum og hressum kokkum vinna mikil undraverk í matargerð. Með skapandi réttum og því besta sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða, þá senda kokkar Fiskfélagsins gesti sína í daglegar ferðir í kringum Ísland, án þess að gestirnir þurfi að fara frá borðinu sínu. Þetta gerir matar reynslu þína í Reykjavík, ólík nokkurri annari.

Uppvask/Dishwash
Við hjá Fiskfélaginu erum að leita að duglegum einstaklingum í uppvaskið hjá okkur.
Um er að ræða vaktavinnu, 15 vaktir í mánuði í kvöldvinnu frá 18:00 til 24:00 sem hentar vel með skóla.
Ásamt uppvaski þarf umsækjandi að treysta sér í létt aðstoðarverkefni í eldhúsi.
Almennar hæfniskröfur:
• Almennur hressleiki og gott viðmót er skilyrði.
• Metnaður til að standa sig vel í starfi.
• Vera snyrtilegur, stundvís og jákvæður einstaklingur
Ef þú telur þig hafa það sem til þarf, sendu þá umsókn ásamt ferilskrá með mynd á
Fullum trúnaði er heitið.
Fiskfélagið, ævintýri undir brú í miðbæ Reykjavíkur, Vesturgötu 2a.
Auglýsing birt16. mars 2025
Umsóknarfrestur22. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturgata 2A, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðstoðamaður í eldhús
Hótel Varmaland

Kokkur í hlutastarfi
Sól resturant ehf.

Housekeeping Supervisor
The Reykjavik EDITION

Starf í matvælaframleiðslu
Skólamatur

Við leitum að kraftmiklum liðsfélaga á veitingastaðinn INTRO
Múlakaffi ehf

Aðstoð í mötuneyti Elkem Grundartanga- sumarafleysing
Múlakaffi ehf

Hreinsitæknir / Manufacturing Facility Cleaning Specialist
Alvotech hf

Join our housekeeping team at Bus Hostel Reykjavik!
Bus Hostel Reykjavik

Starfsmaður óskast í almenn þrif á lífsgæðasetur aldraða að
Sveitarfélagið Ölfus

Starfsmaður í framleiðslu
Gæðabakstur

Factory cleaning
Dictum Ræsting

Aðstoðarmatráður - Leikskólinn Grænaborg
Suðurnesjabær