Varmárskóli
Varmárskóli
Varmárskóli

Þroskaþjálfi eða atferlisfræðingur í Varmárskóla

Varmárskóli í Mosfellsbæ auglýsir eftir þroskaþjálfa eða atferlisfræðingi í stoðteymi skólans.

Í skólanum eru um 420nemendur í 1.-6. bekk. Skólinn er Uppbyggingarskóli og verið er að vinna að innleiðingu á Leiðsagnarnámi. Okkur vantar þroskaþjálfa eða atferlisfræðing í stoðteymið okkar. Starfsmannahópurinn í Varmárskóla er öflugur og samvinna og samhjálp eru einkennandi fyrir samskipti innan hópsins. Okkur vantar starfsmann sem er tilbúinn til að takast á við fjölbreytt verkefni, leiðbeina börnum um gagnlega hegðun og vera partur af þessum góða samstarfshópi. Mögulegt starfshlutfall getur verið frá 60-100%.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Meginviðfangsefni er vinna með börnum með flóknar þarfir.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem gagnast í starfinu
  • Reynsla sem nýtist í starfi
  • Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður
  • Góð færni í samvinnu og samskiptum
  • Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki
  • Mjög góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt29. desember 2025
Umsóknarfrestur13. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skólabraut 1A, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar