
Tix Miðasala
Tix Miðasala ehf, sem á og rekur vefinn Tix.is, er miðasölufyrirtæki sem selur miða fyrir þriðja aðila á hina ýmsu viðburði ásamt því að útvega leik- og tónlistarhúsum miðasölukerfi til notkunar.

Þjónustufulltrúi - tímabundið starf
Tix miðasala er hluti af hugbúnaðarfyrirtækinu Tixly.
Tixly er starfandi í alls 15 löndum með höfuðstöðvar á Íslandi. Tixly hefur þróað og heldur úti miðasölukerfi fyrir leik- og tónlistarhús, sem er leiðandi á sínu sviði og í sífelldri þróun.
Starfið felur í sér þjónustu við viðskiptavini, bæði miðakaupendur og skipuleggjendur viðburða ásamt því að sinna móttöku.
Starfið er fjölbreytt og spennandi á opnum og lifandi vinnustað, sem er hluti af alþjóðlegum rekstri Tixly. Um er að ræða tímabundið starfs til eins árs.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við viðskiptavini í gegnum tölvupóst, síma og samfélagsmiðla
- Uppsetning á viðburðum og önnur þjónusta þeim tengdum
- Þjónusta við viðburðahaldara, menningar- og leikhús
- Markaðstengd verkefni: t.d uppsetning á fréttabréfum og færslum á samfélagsmiðlum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af þjónustustörfum
- Góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Góð tölvukunnátta
- Frumkvæði og jákvætt viðhorf
- Góð íslensku og ensku kunnátta
- Þekking á markaðstólum (Facebook, Instagram, Mailchimp) kostur
Fríðindi í starfi
- Fjölskylduvænn vinnustaður
- Sveigjanlegur vinnutími
- Hádegismatur fjórum sinnum í viku
Auglýsing birt23. janúar 2026
Umsóknarfrestur6. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Hallgerðargata 13, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FacebookFrumkvæðiInstagramSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í þjónustu
Motus

Þjónustufulltrúi á innheimtusviði - sumarstarf
Motus

Þjónustustarf hjá Blue Car Rental - sumarstarf
Blue Car Rental

Hluta- og sumarstarf á þjónustuborði
Parka Lausnir ehf.

Þjónustufulltrúi
Parka Lausnir ehf.

Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Launafulltrúi
Skólamatur

Skrifstofustarf í móttöku - sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Verkefnastjóri fjármála og rekstrar
Menningarfélag Akureyrar

Bókari - Flügger Iceland
Flügger Litir