
Stjórnsýslu-og fjármálasvið
Múlaþing er sveitarfélag á Austurlandi með um 5.300 íbúum. Undir Múlaþing heyra Fljótsdalshérað, Djúpivogur, Borgarfjörður eystri og Seyðisfjarðarkaupstaður.
Stjórnsýslu-og fjármálasvið sér um atvinnu-og menningarmál, fjármál og stjórnsýslu sveitarfélagsins. Á sviðinu starfa um 40 starfsmanneskjur.

Þjónustufulltrúi á skrifstofu á Djúpavogi
Laust er til umsóknar 55% starf þjónustufulltrúa á skrifstofu Múlaþings á Djúpavogi. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða.
Starfsstöð er á skrifstofu sveitarfélagsins við Bakka 1 á Djúpavogi og því æskilegt að viðkomandi sé búsettur á Djúpavogi. Vinnutími er kl. 10 til 14 virka daga.
Næsti yfirmaður er skrifstofustjóri Múlaþings.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Taka á móti þeim sem eiga erindi við sveitarfélagið á skrifstofu á Djúpavogi, veita upplýsingar og leiðbeina
- Símsvörun og upplýsingagjöf í síma
- Aðstoða við frágang skjala í málakerfi í samráði við skjalastjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af störfum hjá stjórnsýslu sveitarfélags kostur
- Þekking á almennum tölvuforritum og leikni í upplýsingatækni
- Reynsla af skrifstofusstörfum kostur
- Samskipta- og skipulagshæfni, frumkvæði, sjálfstæði og metnaður
- Mjög góð íslenskukunnátta og færni í textagerð. Góð enskukunnátta
- Góð þjónustulund og öguð og nákvæm vinnubrögð
Fríðindi í starfi
Heilsueflingarstyrkur
Auglýsing birt6. maí 2025
Umsóknarfrestur30. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bakki 1, 765 Djúpivogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiTextagerðTóbakslausÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur á skrifstofu heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðuneytið

Bókari
Seaborn

Þjónustufulltrúi hjá Igloo/Leiguskjóli
Leiguskjól

Sérfræðingur í skipulagsgerð og stefnumótun
Skipulagsstofnun

Umsjónarmaður tölvumála og upplýsingatækni - Afleysing
Menntaskólinn við Sund

Vakstjóri á Austurlandi
Securitas

Skrifstofustarf
Örugg afritun

Viltu styðja við sölustarfið okkar?
Star-Oddi (Stjörnu-Oddi hf.)

Þjónustufulltrúi - sumar
DHL Express Iceland ehf

Læknamóttökuritari 50% staða
Útlitslækning

Þjónustufulltrúi í heildsölu hjólbarða
Klettur - sala og þjónusta ehf

Starfskraftur afgreiðslu á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf