Hagvangur
Hagvangur
Hagvangur

Tæknimaður

Leiðandi fyrirtæki í matvælaframleiðslu óskar eftir að ráða tæknimann til starfa. Um fjölbreytt og krefjandi starf er að ræða í líflegu starfsumhverfi. Starfstöð er á höfuðborgarsvæðinu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg eftirlit með framleiðslukerfum verksmiðju
  • Viðgerðir, lagfæringar, viðhaldsþjónusta og/eða nýsmíði eftir þörfum
  • Umsjón með framleiðslutækjum ásamt því að undirbúa vélar og færibönd fyrir framleiðslu dagsins, stilla færibönd og tengja vélar eftir þörfum
  • Viðhald tækja í samráði við verkstjóra
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafvirkjun/vélvirkjun
  • Þekking á og haldbær reynsla af uppsetningu og viðhaldi á framleiðslu- og kælitækjum
  • Góð tölvufærni
  • Góð íslenskukunnátta, bæði töluð og rituð
  • Þjónustulund og samskiptafærni
  • Frumkvæði, ósérhlífni og árangursdrifni
  • Áreiðanleiki, skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð
Auglýsing birt24. október 2025
Umsóknarfrestur3. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.VélvirkjunPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar