Garri
Garri
Garri

Sumarstarf í vöruhúsi - vertu með okkur í sumar!

Sumarið er handan við hornið og við viljum ráða duglegt og áreiðanlegt starfsfólk í sumarafleysingar hjá okkur. Starfið hentar vel þeim sem vilja vera á hreyfingu, starfa í góðu teymi og öðlast verðmæta reynslu.

Aldurstakmark er 18 ár.

Vinnutími:

Dagvinna

· Mánudagar – miðvikudagar: kl. 07:00 – 16:00

· Fimmtudagar – Föstudagar: kl. 08:00 – 16:15

Köldvaktir

· Á tveggja eða þriggja vikna fresti eru kvöldvaktir í stað dagvinnu

· Kvöldvaktir eru frá sunnudögum til fimmtudaga frá kl. 15:00 – 23:00

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tiltekt á vörupöntunum
  • Afgreiðsla pantana til viðskiptavina
  • Þrif og frágangur
  • Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • 18 ára og eldri
  • Rík þjónustulund og jákvæð framkoma
  • Góða samskipta- og samstarfshæfni
  • Stundvísi, nákvæmni og áreiðanleiki
  • Áhugi og metnaður í starfi
  • Snyrtimennska, góð umgengni og öryggisvitund
  • Góð færni í íslensku og/eða ensku
Fríðindi í starfi

Afsláttur af vörum Garra

Mötuneyti með hollum og fjölbreyttum mat

Frábærir samstarfsfélagar & öflugt starfsmannafélag

Auglýsing birt9. janúar 2026
Umsóknarfrestur23. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar