
Aðföng
Aðföng er innkaupa- og dreifingarmiðstöð á matvælamarkaði á Íslandi. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi, kjötverkun og dreifingu fyrir matvöruverslanir Haga.

Helgar og sumarstarf í vöruhúsi
Aðföng leitar að hraustu og duglegu starfsfólki 18 ára og eldri í helgar og sumarstarf í vöruhúsi fyrirtækissins.
Vinnutími virka daga 07:30 - 15:30
Vinnutími um helgar er frá 07:30 til ca 13:00 laugardaga og sunnudaga.
Lyftarapróf er kostur. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst um helgar.
Aðföng is seeking a fit and hardworking employee for a weekend and summer possition in the company´s warehouse. Applicants must have reached the age of 18.
Working hours 07:30 - 15:30
Working hours during weekends is 07:30-13:00 Saturdays and Sundays.
Applicants must be able to start right away on weekends.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tínsla á vörum til dreyfingar / picking products for distribution
Menntunar- og hæfniskröfur
- Dugnaður og hreysti / Hard working and fit
- jákvæðni og samviskusemi / positive and conscientious
Auglýsing birt5. janúar 2026
Umsóknarfrestur15. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 7, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniLíkamlegt hreystiSamviskusemi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í fiskvinnslu - Fish Processing worker
Fiskvinnslan Drangur ehf.

Spennandi sumarstörf hjá Rio Tinto Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Sumarstarf í vöruhúsi - vertu með okkur í sumar!
Garri

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Starfsmaður í vöruhúsi Byko Kjalarvogi
Byko

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf

Bílaþvotta- og bónstöðvar starfsmaður óskast
Lindin Bílaþvottastöð

Framleiðslustarf á Dalvík - vaktavinna / Production work in Dalvík - shift work
Sæplast Iceland ehf

Framtíðarstarf í vöruhúsi TDK Foil Iceland ehf, Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

FRAMTÍÐARSTARF Í LAMBHAGA GRÓÐRARSTÖÐ REYKJAVÍK
Lambhagi ehf.

Lagerstarf
Ísfell

Starfsmaður á þjónustustöðinni á Ísafirði
Vegagerðin