
Egill Árnason ehf
Íslendingar gera miklar kröfur til híbýla sinna og því hefur Egill Árnason ehf ávallt lagt kapp á að vera með vandaða vöru og bestu fáanlegu merkin í hverjum vöruflokki fyrir sig. Auk þess er sérstaklega mikið lagt upp úr þjónustulund og segir tryggð dyggra viðskiptavina til margra ára meira en mörg orð um slíkt.
.
Bílstjóri og aðstoðarmaður í vöruhúsi – Fjölbreytt og líflegt starf
Við hjá Egil Árnason leitum að öflugum og hressum einstakling í fullt starf sem bílstjóri í vöruhúsinu okkar. Þetta er fjölbreytt og líkamlega krefjandi starf þar sem þú ert bæði á ferðinni og hjálpar til í vöruhúsinu – enginn dagur eins!
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Sækja og afhenda vörur
-
Afgreiðsla í vöruhúsi
-
Taka saman pantanir og ganga frá vörumóttökum
-
Almenn tiltekt
- Vörutalningar
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Almenn ökuréttindi
-
Gott líkamlegt ástand – þú þarft stundum að bera þungar vörur
-
Jákvæðni, frumkvæði og þú þarft að þora að spyrja og taka af skarið
-
Engin reynsla nauðsynleg – við kennum þér það sem þú þarft að vita!
Fríðindi í starfi
Fríðindi í starfi
-
Topp teymi og góður andi í vinnunni
-
Mikil hreyfing og fjölbreytt verkefni
-
Sveigjanleg ef þú þarft að sinna einhverju á vinnutíma
- Tækifæri til að vaxa með starfinu
Auglýsing birt6. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaValkvætt
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Selhella 4, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniLíkamlegt hreystiSkipulagStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf í vöruhúsi - vertu með okkur í sumar!
Garri

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Starfsmaður í vöruhúsi Byko Kjalarvogi
Byko

FRAMTÍÐARSTARF Í LAMBHAGA GRÓÐRARSTÖÐ REYKJAVÍK
Lambhagi ehf.

Lagerstarf
Ísfell

BÍLSTJÓRI UPS 2026
UPS Express ehf.

Afgreiðslustarf í Vape verslun! (Hlutastarf)
Skýjaborgir Vape Shop

Lagerstarfsmenn/Warehouse Employee
Útilíf

Helgar og sumarstarf í vöruhúsi
Aðföng

Tölvutek Reykjavík óskar eftir starfsmönnum
Tölvutek

Starfsfólk á lager - Framtíðarstarf
Málning hf

Starfsmaður á lager
Klettur - sala og þjónusta ehf