Íþróttamiðstöðin á Þelamörk
Íþróttamiðstöðin á Þelamörk
Íþróttamiðstöðin á Þelamörk

Sumarstarf í sundlaugin á Þelamörk

Íþróttamiðstöðin á Þelamörk óskar eftir að ráða sumarstarfsfólk til vinnu frá byrjun júní.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Öryggisvarsla við sundlaug og sundlaugarsvæði.
  • Afgreiðsla og önnur þjónusta við gesti.
  • Þrif og önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
  • Rík þjónustulund.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Hreint sakavottorð.
Fríðindi í starfi

Frítt í sund

Auglýsing stofnuð16. apríl 2024
Umsóknarfrestur5. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaGrunnfærni
Staðsetning
Þelamerkurskóli 152547, 601 Akureyri
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar