
Gagnavarslan
Síðan 2008 hefur Gagnavarslan skuldbundið sig til að bjóða bestu gæði í varðveislu gagna með því að fylgja gildandi stöðlum og vinna samkvæmt bestu viðteknum venjum á hverjum tíma.
Aðalmarkmið okkar er að veita viðskiptavinum okkar bestu mögulegu þjónustu með því að vera stöðugt að bæta þjónustuna.
Gagnavarslan tryggir viðskiptavinum sínum að öll öryggisviðmið séu virt og að skjölin þín séu varðveitt í öruggu umhverfi.

Sumarstarf - í Reykjanesbæ
Vegna aukinna umsvifa í skönnunarþjónustu Gagnavörslunnar leitum við að fólki í sumarstarf. Um er að ræða spennandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörslu, flokkun og skráningu skjala.
Sumarstarfsfólki mun standa til boða fullt starf og/eða hlutastarf næstkomandi vetur. Athugið að starfsstöðin er í Reykjanesbæ.
Hæfniskröfur
- Jákvætt viðmót, rík þjónustulund og sveigjanleiki
- Mjög góð íslenskukunnátta
- Góð samskipti
- Tölvulæsi og hæfni til að tileinka sér notkun hugbúnaðar
- Góð vélritunarkunnátta
- Hreint sakavottorð er skilyrði
- Bílpróf
- Kostur en ekki skilyrði að umsækjandi hafi lyftarapróf / vinnuvélaréttindi
Starfssvið
- Flokkun og pökkun skjala og muna
- Vinna í vöruhúsi
- Aðstoð við ýmis önnur tilfallandi verkefni
- Prentun og skönnun
- Önnur skrifstofustöf
Vinnutími er að jafnaði á milli kl 08:00-16:00 virka daga.
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynning á viðkomandi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Umsóknarfrestur er til og með 9. maí 2025 og í umsókn þarf að koma fram hvenær viðkomandi getur hafið störf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna í vöruhúsi
- Flokkun og pökkun skjala
- Skönnun og skráning skjala og teikninga
Auglýsing birt23. apríl 2025
Umsóknarfrestur9. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Grænásbraut 720, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Part time Hotel team member
Náttúra-Yurtel ehf.

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Liðsfélagi- hlutastarf
Pizzahut

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Mulligan GKG

Sumarstarf á málefnasviði
Viðskiptaráð

Ramp Quality and Safety Specialist
Icelandair

Sala varahluta - Akureyri
Brimborg

Afgreiðslufulltrúi / Customer service
Happy Campers

Þjónustufulltrúi á Stjórnstöð
Securitas

Sölusnillingur óskast í frábært teymi notaðra bíla
Hekla