
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Sumarstarf á verkstæði - Húsavík
Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi í sumarstarf á verkstæði félagsins á Húsavík. Í starfinu felst viðhald og viðgerðir á bílum og tækjum félagsins, ásamt bilanagreiningum.
Vinnutími er frá kl. 08:00 - 17:00 virka daga.
Starfið tilheyrir Innanlandssviði Eimskips, en á sviðinu starfa um 400 starfsmenn í fjölbreyttum störfum á 18 starfsstöðvum víðs vegar um landið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og viðgerðir á bílum, vinnuvélum og tækjum
- Bilanagreiningar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi er kostur
- Reynsla af viðgerðum á tækjum
- Góð íslenskukunnátta
- Frábær þjónustulund, jákvætt hugarfar og samskiptafærni
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt5. maí 2025
Umsóknarfrestur15. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Norðurgarður 4, 640 Húsavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi á þjónustusviði BL Sævarhöfða
BL ehf.

Tjónaskoðunarmaður
VÍS

Bifvélavirki fólksbílaverkstæði Mercedes-Benz og smart
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirki Kia og Honda verkstæði
Bílaumboðið Askja

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Bifvélavirki fyrir Volvo og Polestar á Íslandi
Volvo og Polestar á Íslandi | Brimborg

Bifvélavirki fyrir Ford
Ford á Íslandi | Brimborg

Starfsmaður í skiltagerð - Vanir og óvanir
Velmerkt ehf

Bifvélavirki
BL ehf.

Vilt þú vera sérfræðingur í uppsetningu öryggisgirðinga?
Girðir, Verktakar ehf

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni