
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið
Mannauðs- og starfsumhverfissvið hefur yfirumsjón með mannauðsmálum Reykjavíkurborgar og styður við stefnu og megináherslur borgaryfirvalda.
Starfsfólk sviðsins hefur umsjón og eftirlit með framkvæmd mannauðsstefnu, tryggir samræmi í framkvæmd og veitir stjórnendum ráðgjöf. Auk þess annast sviðið mannauðsþjónustu fyrir miðlæga stjórnsýslu í Ráðhúsi og annast gerð kjarasamninga. Auk þess leggur sviðið ríka áherslu á stöðugt og gott samstarf við stjórnendur og mannauðsþjónustu sviða með það að markmiði að auka skilvirkni og gæði þjónustunnar og leggja grunn að góðri vinnustaðamenningu.

Sumarstarf á launaskrifstofu Reykjavíkurborgar
Mannauðs- og starfsumhverfissvið Reykjavíkurborgar óskar eftir þjónustulunduðum og nákvæmum háskólanema í sumarstarf á launaskrifstofu.
Auglýsing birt16. maí 2025
Umsóknarfrestur23. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Tjarnargata 11, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
LaunavinnslaMannauðsstjórnunMannleg samskiptiViðskiptafræðingurÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar