

Bókhalds og skrifstofustarf
800 Lagnir ehf leita að starfskrafti í bókhald og öll tilfallandi skrifstofustörf, á skrifstofu okkar á Selfossi.
Um er að ræða 50 -100% starf
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bókhald
- Reikningar
- Launavinnslur
- Vsk uppgjör
- Gæðakerfi
- Almenn skrifstofustörf og tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af bókhaldi
- Góð tölvukunnáta
- Þjónustulund og góð færni í samskiptum
- sjálfstæð vinnubrögð
- Reynsla af excel og DK bókhaldskerfinu
Fríðindi í starfi
Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing birt13. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Víkurheiði 10, Selfossi
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingDKMannleg samskiptiMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookSjálfstæð vinnubrögðSkipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

ÖRYGGISSTJÓRI
Samherji hf.

Bókari / uppgjörsaðili
Fjárheimar ehf.

Bókari
Landhelgisgæsla Íslands

Bókari - Ertu að útskrifast
Fastland ehf

Bókari hjá Klettabæ
Klettabær

Launafulltrúi á Fjármálasviði
Travel Connect

Deildarstjóri launaþjónustu
Rarik ohf.

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Launafulltrúi
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

AÐALBÓKARI
Vélfag

Sérfræðingur í gæða- og reglugerðarmálum
Kvikna Medical ehf.

Starfsmaður á bókhaldssvið
Enor ehf