

Sumar/framtíðarstarf á lager
FB Vöruhús leitar eftir duglegum starfskrafti í sumarvinnu með möguleika á áframhaldandi vinnu á lager. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vörumóttaka
Tiltekt pantana
Þrif eftir þörfum
Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
Stundvísi
Lyftarapróf skilyrði
Reynsla af lagerstörfum æskileg
Geta unnið undir álagi
Hreint sakavottorð
Góð íslenskukunnátta æskileg
Góð enskukunnátta ef ekki íslenska skilyrði
Fríðindi í starfi
Mötuneyti á staðnum
Auglýsing birt20. maí 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Fornubúðir 5, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Lyftarapróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Newrest - Lager/Supply
NEWREST ICELAND ehf.

Sendibílstjóri / Driver
RMK ehf

Lagerfulltrúi í vöruhús
Brimborg

Starfsfólk í vöruhúsi
Ölgerðin

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Kranabílstjóri
Steypustöðin

OK leitar að starfsmanni á lager
OK

Sölumaður
Aflvélar ehf.

Sala og afgreiðsla Reykjanesbæ
Vatnsvirkinn ehf

Útkeyrsla/lagerafgreiðsla
Íspan Glerborg ehf.

Lagerstarf
GA Smíðajárn