
Sendibílstjóri / Driver
RMK ehf leitar af öflugum og samviskusömum einstakling í fullt starf í útkeyrslu.
Sumarstarf með möguleika á framtíðarstarfi.
Vinnutími er Mán - Fimt: 08:00 - 16:00. Föstudaga 08:00 - 15:00.
Viðkomandi sér um dreyfingu á vörum til viðskiptavina, ekki er um þungarvörur að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á vörum til viðskiptavina.
- Samskipti við viðskiptavini.
- Umhirða ökutækis.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meira próf eða Minna meiraprófið / Trukkapróf 7500kg - Kostur
- Stundvísi.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
Fríðindi í starfi
- Mötuneyti.
- Niðurgreiddur hádegismatur.
- Stytting vinnuvikunar.
- Góð starfsmannaaðstaða.
Auglýsing birt20. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Tónahvarf 7, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Meirapróf CMeirapróf C1ÚtkeyrslaVöruflutningar
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tækjamenn
Hreinsitækni ehf.

Newrest - Lager/Supply
NEWREST ICELAND ehf.

Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur

Starfsfólk í vöruhúsi
Ölgerðin

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Sumar/framtíðarstarf á lager
FB Vöruhús

Kranabílstjóri
Steypustöðin

OK leitar að starfsmanni á lager
OK

Dælubílstjóri og vinna við fráveitu - Stiflur.is
Stíflutækni

Sölumaður
Aflvélar ehf.

Meiraprófsbílstjóri á Ísafirði
Eimskip

Sala og afgreiðsla Reykjanesbæ
Vatnsvirkinn ehf