
Kringlumýri frístundamiðstöð
Frístundamiðstöðin Kringlumýri stendur fyrir viðamiklu frístundastarfi fyrir börn og unglinga á aldrinum 6 – 16 ára í Laugardals-, Háaleitis- og Bústaðahverfi. Mikið er lagt upp úr því að bjóða upp á fjölbreytt og áhugavert frístundastarf á frístundaheimilum og í félagsmiðstöðvum. Starfsstaðir Kringlumýrar eru 15 samtals.
Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðina Heklu
Félagsmiðstöðin Hekla er starfrækt undir Frístundamiðstöðinni Kringlumýri sem starfrækir sex aðrar félagsmiðstöðvar. Markmið félagsmiðstöðva er að þjálfa félags- og samskiptafærni barna- og unglinga í gegnum leik og starf. Markhópur Heklu eru börn á aldrinum 10-12 ára. Félagsmiðstöðin Hekla stendur fyrir frístundastarfi, að skóla loknum og þjónustar börn úr Klettaskóla. Klettaskóli er sérskóli fyrir börn og unglinga með fötlun.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Í boði er 30-45% hlutastarf eftir hádegi á virkum dögum kl. 13:30-17. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 10-12 ára börn og unglinga
- Leiðbeina börnum í leik og starfi.
- Samráð og samvinna við börn og starfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra og starfsfólk skóla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
- Áhugi á að vinna með börnum.
- Frumkvæði og sjálfstæði.
- Færni í samskiptum.
- Góð íslenskukunnátta.
- Fjölbreytt áhugasvið sem nýtist í frístundastarfi.
- Íslenskukunnátta B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Auglýsing birt18. ágúst 2025
Umsóknarfrestur1. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Þorragata 3, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla í ágúst
Arnarskóli

Kennari í valgreinar og þemavinnu óskast í Snælandsskóla
Snælandsskóli

Þroskaþjálfa vantar í Salaskóla
Salaskóli

Forstöðumaður í búsetukjarna fatlaðs fólks í Smárahvammi
Hafnarfjarðarbær

Leikskólinn Áshamar: Hlutastarf, kjörið með námi!
Framtíðarfólk ehf.

Deildarstjóri í Grænatún
Grænatún

Tómstundarfulltrúi
Vesturbyggð

Umsjónarmaður frístundar í Borgarnesi
Borgarbyggð

Stuðningsfulltrúi í Arnarskóla – Sérhæfður stuðningur fyrir nemendur með mikla stuðningsþörf
Arnarskóli

Þroskaþjálfi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarforstöðumaður í frístundastarfi fatlaðra barna/ungl
Kringlumýri frístundamiðstöð

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær