
Kringlumýri frístundamiðstöð
Frístundamiðstöðin Kringlumýri stendur fyrir viðamiklu frístundastarfi fyrir börn og unglinga á aldrinum 6 – 16 ára í Laugardals-, Háaleitis- og Bústaðahverfi. Mikið er lagt upp úr því að bjóða upp á fjölbreytt og áhugavert frístundastarf á frístundaheimilum og í félagsmiðstöðvum. Starfsstaðir Kringlumýrar eru 15 samtals.
Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Askja er starfrækt undir Frístundamiðstöðinni Kringlumýri sem starfrækir aðrar fimm félagsmiðstöðvar. Markmið félagsmiðstöðva er að þjálfa félags- og samskiptafærni barna- og unglinga í gegnum leik og starf. Markhópur félagsmiðstöðva eru börn og unglingar á aldrinum 10-16 ára. Félagsmiðstöðin Askja stendur fyrir frítímastarfi, að skóla loknum og þjónustar unglinga úr Klettaskóla. Klettaskóli er sérskóli fyrir börn og unglinga með fötlun. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Í boði er 30-45% hlutastarf eftir hádegi á virkum dögum kl.13:30-17. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 13 -16 ára börn og ungmenni
- Leiðbeina börnum og unglingum í leik og starfi.
- Samráð og samvinna við börn og starfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra og starfsfólk skóla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
- Áhugi á að vinna með börnum og unglingum.
- Frumkvæði og sjálfstæði.
- Færni í samskiptum.
- Góð íslenskukunnátta.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
- Samgöngusamningur
- Sundkort
- Stytting vinnuviku
Auglýsing birt18. ágúst 2025
Umsóknarfrestur1. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurhlíð 9, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Sólhvörf
Sólhvörf

Stuðningsfulltrúi - Frístund
Seltjarnarnesbær

Stuðningsfulltrúi í Vinnu og virkni
Ás styrktarfélag

Leikskólakennari
heilsuleikskólinn Urriðaból II

Hlutastarf eftir hádegi
Leikskólinn Sumarhús

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Urriðaból
Heilsuleikskólinn Urriðaból I

Viltu taka þátt í að byggja upp nýjan leikskóla?
Leikskólinn Sumarhús

Deildarstjóri í Leirvogstunguskóla
Leirvogstunguskóli

Sérkennari/Þroskaþjálfi í sérdeild einhverfa á eldra stigi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Verkefnastjóri í félagsmiðstöð – Hvaleyrarskóli – Félagsmiðstöðin Verið
Hafnarfjarðarbær

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla í ágúst
Arnarskóli