
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Steypubílstjóri í Helguvík - Sumarstarf
Steypustöðin í Helguvík leitar að sterkum og jákvæðum einstakling í fjölbreytt starf. Um er að ræða sumarstarf. Ef þú ert með frumkvæði og getur unnið vel undir álagi, gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig.
Starfið felst að mestu leyti í akstri steypubíls, og því eru meiraprófsréttindi (flokkur C) lágmarkskrafa. Einnig mun viðkomandi leysa af á hjólaskóflu. Við leitum að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til að bætast í okkar góða teymi. Þú þarft að vera tilbúinn til að takast á við nýjar og fjölbreyttar áskoranir í góðum hópi.
Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til að sækja um.
Kostur er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla steypu
- Dæling á steypu
- Samskipti við viðskiptavini á verkstað
- Umsjón með steypubíl
- Umsjón með steypudælu
- Umjón með hjólaskóflu
- Vera vakandi yfir gæðum framleiðsluvöru
- Önnur tilfallandi störf í samstarfi við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gilt meiraprófsréttindi
- Stóra vinnuvélaprófið
- Góð íslenskukunnátta kostur
- Góð enskukunnátta skilyrði
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Eftirfylgni og nákvæmni í vinnubrögðum
- Mikil færni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur
- Fjölbreytt verkefni
- Námskeið og fræðsla
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
- Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing birt2. maí 2025
Umsóknarfrestur18. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Berghólabraut 9, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiMeirapróf CÚtkeyrsla
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Viðgerðarmaður á verkstæði Verkfærasölunnar í Síðumúla
Verkfærasalan ehf

Bifvéla- eða vélvirki
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða

Tæknimaður - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Starfsmaður á brotajárnstætara
Hringrás Endurvinnsla

Car Transport & Maintenance Driver
Nordic Car Rental

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Stöðvarstjóri á Ísafirði
Frumherji hf

Bílstjóri óskast
Íshestar

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Vélstjóri
Bláa Lónið

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora