
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða
Ræktunarsamand Flóa og Skeiða er eitt öflugasta fyrirtækið á landinu á sviði jarðborana og býr fyrirtækið yfir víðtækri sérþekkingu á þessu sviði.
Fyrirtækið er með sjö jarðbora í rekstri sem geta tekist á við fjölbreytileg verkefni.

Bifvéla- eða vélvirki
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða leitar að bifvéla- eða vélvirkja í fjölbreytta og spennandi viðgerðarvinnu á borsvæðum og verkstæði fyrirtækisins að Víkurheiði 6 á Selfossi.
Viðkomandi mun sinna viðhaldi á öllum framleiðslutengdum búnaði fyrirtækisins, þ.m.t. borum, borbúnaði, dælum, ökutækjum og vögnum.
Starfið er framtíðarstarf í skemmtilegu og framsæknu starfsumhverfi hjá leiðandi fyrirtæki á sviði jarðborana á Íslandi. Fyrirtækið rekur alls níu bora sem eru í verkefnum um land allt.
Unnið er á dagvinnutíma og bakvaktir aðra hverja viku.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og viðgerðir á búnaði fyrirtækisins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bifvélavirki/Vélvirki/Sambærileg menntun eða starfsreynsla
- Áhugi og þekking á vélum og tækjum nauðsynleg
- Sjálfstæði, metnaður og vandvirkni
- Almenn ökuréttindi
- Vinnuvélaréttindi
- Aukin ökuréttindi æskileg
- Góð almenn íslenskukunnátta
Auglýsing birt2. maí 2025
Umsóknarfrestur14. maí 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Víkurheiði 6a, 801 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Viðgerðarmaður á verkstæði Verkfærasölunnar í Síðumúla
Verkfærasalan ehf

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Tæknimaður - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.

Steypubílstjóri í Helguvík - Sumarstarf
Steypustöðin

Starfsfólk óskast
Pípulagnir suðurlands ehf

Starfsmaður á brotajárnstætara
Hringrás Endurvinnsla

Framrúðuskipti
Bílaumboðið Askja

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Stöðvarstjóri á Ísafirði
Frumherji hf

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Vélstjóri
Bláa Lónið