
Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Ungbarnaleikskóli Seltjarnarness er að bæta við sig deild og við þurfum á góðu fólki að halda til að koma til liðs við okkar frábæra hóp! Um fullt starf er að ræða.
Skólinn státar af metnaðarfullri starfsemi, ýmsum viðbótarkjörum og styttingu vinnuvikunnar.
Óskað er eftir einstaklingum sem eru tilbúnir til að taka þátt og þróa starfið og vera um leið hluti af heildarsýn skólans og því faglega starfi sem þar fer fram.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af starfi í leikskóla er æskileg
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni:
- Sinnir þeim verkefnum er varðar uppeldi og menntun barna sem yfirmaður felur honum
- Fylgist vel með velferð barna og hlúir að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hver og eins svo þau fái notið sín sem einstaklingar
- Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs deildarinnar
- Vinnur náið í samstarfi við foreldra / forráðamenn barnanna
- Starfa samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er eiga við og aðalnámskrá leikskóla
Fríðindi í starfi
- Sundkort
- Heilsuræktarstyrkur
- Bókasafnskort
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt29. september 2025
Umsóknarfrestur13. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniKennariMetnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)

ÓE leikskólakennara / starfsmaður á deild
Waldorfskólinn Sólstafir

Matráð í eldhús Leikskóla Félagsstofnunar stúdenta
Leikskólar stúdenta

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðvum í Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Deildarstjóri óskast
Heilsuleikskólinn Kór

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla
Arnarskóli

Deildarstjóri í Brákarborg
Leikskólinn Brákarborg

Urriðaholtsskóli óskar eftir þroskaþjálfa á leikskólastig
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri - Bríetartún
ungbarnaleikskóli - Bríetartún