
Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.

Heimaþjónusta
Fjölskyldusvið Seltjarnarnesbæjar leitar eftir fólki til að sinna félagslegum innlitum í heimaþjónustu á heimilum einstaklinga og í íbúðarkjarna á Skólabraut 3-5 Seltjarnarnesi.
Starfshlutfall er 60-70% og vinnutími getur verið í dagvinnu, um kvöld og helgar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Innlit til íbúa, lyfjagjöf og ýmis aðstoð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mjög æskilegt er að umsækjendur séu orðnir 20 ára (fædd 2005 eða fyrr)
- Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Hæfni til sjálfstæðra vinnubragða og frumkvæði
- Tillitssemi, stundvísi, reglusemi og samviskusemi
- Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
- Líkamsræktarstyrkur
- Afsláttur á korti í World Class
- Sundkort á Seltjarnarnesi
- Bókasafnskort
Auglýsing birt18. september 2025
Umsóknarfrestur2. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk óskast í vaktavinnu á fjölskylduheimili
Fjölskylduheimilið Hrafnkatla

Spennandi starf í búsetuþjónustu fatlaðs fólks
Kópavogsbær

Stuðningsfulltrúi óskast á íbúðarkjarna
Ás styrktarfélag

Traust aðstoðarmanneskja óskast á Suðurlandi í 45% starf. Seeking reliable personal Assistants
NPA miðstöðin

Starfskraftur í dagþjálfun - Múlabær
Múlabær

Hlutastörf í nýjum íbúðarkjarna.
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Höfuð-borgin sértæk félagsmiðstöð

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Stuðningsfjölskyldur fyrir börn með langvarandi stuðningsþarfir
Sveitarfélagið Árborg

Starf við umönnun á öldrunarlækningadeild L4 og L5 á Landakoti
Landspítali

Starfsfólk óskast í búsetuúrræði Vopnabúrsins
Vopnabúrið

Starfsmaður óskast í stuðningsþjónustu
Hvalfjarðarsveit