
Esja Gæðafæði
Starfsmaður óskast á lager - tiltekt
Esja Gæðafæði leitar eftir duglegum starfsmanni í fullt starf á lager - tiltekt
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfið er lifandi, skemmtilegt og mikið um að vera þar sem fyrirtækið er ört vaxandi.
Framtíðarstarf í boði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt á pöntunum
- Almenn lagerstörf
- Almenn störf í kjötvinnslu
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi og góð framkoma
- Reynsla af lagerstörfum æskileg
- Góð íslenskukunnátta æskileg
- Góð enskukunnátta ef ekki íslenska skilyrði
- Öguð og vönduð vinnubrögð
- Geta sýnt frumkvæði og unnið sjálfstætt
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt29. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bitruháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniLagerstörfStundvísiÚtkeyrslaVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Inventory Control Clerk
Teledyne Gavia ehf.

Starfsmaður í afgreiðslu
Smáríkið

Söluráðgjafi sérlausna
Byko

Er AIR Kringlunni að leita að þér?
S4S - AIR

Akureyri, leitað að Smið/Verkamanni með reynslu í byggingariðnaði Á norðurlandi
Tóm Tjara

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

A4 Hafnarfjörður - Skemmtilegt hlutastarf
A4

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Lagerstarfsmaður
Danco

Campervan Builder
Campeasy

Akureyri - Sölufulltrúi í húsgagnadeild
JYSK