
TNF Ísland ehf
The North Face er eitt stærsta og vinsælasta útivistarmerki heims sem leggur mikið uppúr gæðum í sinni framleiðslu. Merkið hefur einnig náð einstökum árangri í að sameina götutísku og útivist og er leiðandi á þeim vettvangi. Nýja verslunin á Hafnartorgi verður rekin í samstarfi við innflytjendur The North Face á Íslandi, Útilíf.

Starfsmaður í verslun The North Face Hafnartorgi | 50% starf
Við hjá The North Face leitum að sölufulltrúa í hlutastarf í verslun TNF á Hafnartorgi. Um er að ræða spennandi starf í verslun með alþjóðlegt vörumerki þar sem útivist og tíska blandast saman á skemmtilega hátt. Starfið felst í sölu og ráðgjöf til viðskiptavina ásamt tilfallandi verkefnum í verslun.
Unnið er á vöktum með fyrirkomulaginu 2/2/3. Um 50% starf er að ræða.
Hæfniskröfur
- Rík þjónustulund, dugnaður og jákvætt viðmót.
- Áhugi á fatnaði og tísku.
- Áhugi á útivist og hreyfingu.
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta.
- Reynsla af sölu- og þjónustu er kostur.
- Hreint sakarvottorð.
Gott er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
The North Face er eitt stærsta og vinsælasta útivistarmerki heims sem leggur mikið uppúr gæðum í sinni framleiðslu. Vörumerkið hefur náð einstökum árangri í að sameina götutísku og útivist og er leiðandi á þeim vettvangi. Verslunin á Hafnartorgi er staðsett í hjarta Reykjavíkur í alþjóðlegu og lifandi umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta í verslun
- Ráðgjöf til viðskiptavina
- Önnur almenn verslunarstörf
Auglýsing birt30. desember 2025
Umsóknarfrestur15. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Reykjastræti 5b
Hafnartorg Gallery
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniMetnaðurSamviskusemiSölumennskaTeymisvinnaÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarverslunarstjóri - Skeifunni
KiDS Coolshop

Verslunarstjóri | Útilíf í Skeifunni
Útilíf

River óskar eftir starfsmanni á Akureyri
River ehf

Sölu- og þjónusturáðgjafi - fullt starf - Flügger Stórhöfða!
Flügger Litir

Sölu- og þjónusturáðgjafi - hlutastarf - Stórhöfði
Flügger Litir

Vaktstjóri í hlutastarf!
BAUHAUS slhf.

🥤 KFC í Sundagörðum 🍗
KFC

Sölufulltrúi - fullt starf
Dorma

Vaktstjóri í 100% starf - Shift leader full time
Brauð & co.

Costco Apótek - Starf með skóla eða hlutastarf- Only Icelandic speaking
Costco Wholesale

Viltu vinna í nýrri og spennandi verslun? - Undraveröld í Kringlunni
Undraveröld

Starfsmaður í grænmetisdeild
Melabúðin