
KiDS Coolshop
KiDS Coolshop er eins og drauma heimur barnsins. Ef þú heimsækir verslanirnar okkar í kringum jólin er líkt og þú sért komin á verkstæði jólasveinsins en á sumrin hoppum við á trampólínum og hjólum á línuskautum í íslenska sumarveðrinu.
KiDS Coolshop er stærsta leikfangaverslunin á Íslandi, sem skapar töfraveröld fyrir börnin í Reykjavík og Akureyri. Frábærar útsölur og góð verð eru ekki okkar eina markmið; heildarupplifunin skiptir okkur líka máli. Börn geta hlaupið frjáls og mestu töfrarnir hjá KiDS Coolshop felast í því að börnin fá sjálf að skoða og prófa. Það eru fáir staðir í heiminum sem eru einungis til þess gerðir að vekja áhuga barna en þeir sem gera það eru ómetanlegir.
Við getum ekki beðið eftir því að hitta ykkur í verslunum okkar.

Aðstoðarverslunarstjóri - Skeifunni
Kids Coolshop í Skeifunni óskar eftir að ráða aðstoðarverslunarstjóra í fullt starf.
KiDS Coolshop er öflug erlend leikfangakeðja með fjölda leikfangabúða í Evrópu með öflugt leikfangaúrval frá heimsþekktum framleiðendum.
Hjá KiDS Coolshop er fjölskylduvænt starfsumhverfi sem okkur þætti vænt að sjá þig verða hluti af.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framfylgja stefnu félagsins varðandi útlit, vöruval, framstillingu, nýtingu og merkingu sölurýmis í samráði við sölustjóra
- Tryggir að verslunin vinnur eftir þeim verkferlum sem gilda fyrir verslunina
- Bera ábyrgð á starfsmannamálum og skipuleggja vaktir.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu-og þjónustustörfum nauðsynleg
- Frumkvæði, metnaður og skipulagshæfni
- Rík hæfni í mannlegum samskiptum
- Viðkomandi þarf að geta unnið undir álagi
Auglýsing birt30. desember 2025
Umsóknarfrestur14. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Skeifan 7, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaSölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verslunarstjóri | Útilíf í Skeifunni
Útilíf

Starfsmaður í verslun The North Face Hafnartorgi | 50% starf
TNF Ísland ehf

River óskar eftir starfsmanni á Akureyri
River ehf

Sölu- og þjónusturáðgjafi - fullt starf - Flügger Stórhöfða!
Flügger Litir

Sölu- og þjónusturáðgjafi - hlutastarf - Stórhöfði
Flügger Litir

Vaktstjóri í hlutastarf!
BAUHAUS slhf.

Viltu vinna í nýrri og spennandi verslun? - Undraveröld í Kringlunni
Undraveröld

Starfsmaður í grænmetisdeild
Melabúðin

Afgreiðslustarf
Bláa sjoppan og Polo

Er AIR Smáralind að leita að þér?
S4S - AIR

Starf í HLAUPÁR (60-80%) - tímabundið
HLAUPÁR

Verslunarstjóri - Vík í Mýrdal
Penninn Eymundsson