
Fjölbrautaskóli Suðurlands
FSu er líflegur og skapandi vinnustaður með metnaðarfullu starfsfólki og góðum starfsanda.
Um 150 starfa við skólann og nemendur eru yfir 1000.
Starfsmaður í mötuneyti
Fjölbrautaskóli Suðurlands auglýsir eftir starfsmanni í mötuneyti á Selfossi skólaárið 2025 – 2026. Um er að ræða u.þ.b. 60 % afleysingu til 15. maí 2026. Vinnu er að jafnaði lokið kl. 14.
FSu er líflegur og skapandi vinnustaður með metnaðarfullu starfsfólki og góðum starfsanda.
Um 150 starfa við skólann og nemendur eru yfir 1000.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla í mötuneyti.
- Frágangur í sal og mötuneyti eftir hádegismat.
- Aðstoð í eldhúsi, vörumóttaka og önnur tilfallandi verkefni í mötuneytinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Leitað er eftir áreiðanlegum einstaklingi með mikla þjónustulund, þolinmæði og jákvæða framkomu. Mikilvægt er að viðkomandi búi yfir mikilli færni í mannlegum samskiptum. Íslenskukunnátta er skilyrði. Reynsla af vinnu í mötuneyti er kostur.
Auglýsing birt12. janúar 2026
Umsóknarfrestur22. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaValkvætt
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Tryggvagata 25, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniSnyrtimennskaÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Rafgeymasalan - Afgreiðsla og þjónusta
Rafgeymasalan ehf.

Saga Lounge Agent - Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli 2026
Icelandair

Matreiðslumaður /Chef Aurora - Akureyri
Akureyri - Berjaya Iceland Hotels

Vaktstjóri í veislu-og ráðstefnueldhús
Hilton Reykjavík Nordica

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Sumarstarf í verslun - BYKO Selfossi
Byko

Sumarstarf Timburafgreiðsla - BYKO Selfossi
Byko

Verslunarstjóri
Rafkaup

Aðstoðarfólk í eldhús óskast til starfa
Heilsuvernd

Ert þú sushi kokkur? Sushi snillingur óskast!
UMAMI

Afgreiðslu og lagerstarf.
Ólafur Gíslason og Co hf.

Sölumaður sjúkravöru
Slysavarnafélagið Landsbjörg