
Fiskikóngurinn ehf
Fiskverslun, þar sem við flökum, snyrtum og gerum allskonar fiskrétti til sölu dag frá degi. Við erum rótgróið, stabílt og stöndugt 33 ára gamalt fyrirtæki og höfum 25 manns á launaskrá, fólk á öllum aldri. Kynjahlutfall er c.a. 50/50. Við höfum gríðarlegan metnað fyrir okkar starfi sem fisksalar. Hjá okkur er alltaf nóg að gera. Þannig að tíminn er mjög fljótur að líða. Enginn dagur er eins. Jákvæður, hress og skemmtilegur vinnustaður.

Starfsmaður í fiskverslun okkar
Okkur vantar starfsmann í fiskverslun okkar.
Vinnutími 9-18
Föstudaga 9-17
Almenn þjónustulund, snyrtilegur og hress starfsmaður. Það er það sem við leitum eftir.
Viðkomandi þarf að geta tekið laugardagvaktir, 1 til 2 í hverjum mánuði. Unnið frá 9-15:30
Menntunar- og hæfniskröfur
Tala íslensku
Auglýsing birt29. júlí 2025
Umsóknarfrestur9. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sogavegur 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verslunarstjóri á Fitjum Reykjanesbæ
Olís ehf.

Grillari/afgreiðsla í Olís Norðlingaholti
Olís ehf.

Vilt þú bætast í hópinn?
MEBA

N1 Höfn
N1

Umsjón mötuneytis/hlutastarf
Krydd og kavíar ehf.

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Jafnaseli
Krónan

Hlutastarf í barnavöruverslun
Nine Kids

Akureyri - Sölufulltrúi í húsgagnadeild og almennt starfsfólk óskast
JYSK

Sölufulltrúi á Akureyri
Avis og Budget

Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp

Afgreiðslufulltrúi Hertz í Hafnarfirði
Hertz Bílaleiga

Hefurðu áhuga á útivist? Starfsfólk óskast í Ellingsen
S4S - Ellingsen