
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Starfsmaður í áhaldahús
Áhaldahús leitar að starfsmanni í framtíðarstarf
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi.
Erum við að leita af þér?
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felst í vinnu við almennt viðhald, fegrun umhverfis, hálkueyðingu og mokstur gangstétta, viðhald gatnakerfa og fráveitu með leiðsögn rekstrastjóra áhaldahússins.
- Einnig felst í starfinu sláttur, umhirðuverkefni á opnum svæðum, þjónusta við stofnanir sveitarfélagsins og ýmsar verklegar framkvæmdir á vegum áhaldahúss.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
- Skilyrði er að starfsmaður hafi náð 18 ára aldri
- Skilyrði er að starfsmaður hafi ökuréttindi
- Vinnuvélaréttindi eða iðnmenntun eru æskileg en ekki skilyrði
- Jákvæðni, frumkvæði, áhugi og metnaður
Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur28. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sólbakki 4, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiHandlagniHreint sakavottorðJákvæðniLíkamlegt hreystiMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiTeymisvinnaVandvirkniVerkefnastjórnunVinnuvélaréttindi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf

Lagerstarfsmaður
Rými

Verkamaður - Efnaeyðing
Terra hf.

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið

Starfsmaður í ísetningarteymi
Gluggagerðin

Vélamaður á Akureyri
Vegagerðin

Starfsmaður í pökkun og framleiðslu
Nathan & Olsen

Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.

Við leitum af öflugum Liðsmanni.
Sólhús ehf

Armur ehf. Óskar eftir starfsfólki í Tjónaskoðun og Bifreiðasmið
Armur ehf.

Vélamaður á Þjónustustöð í Garðabæ
Vegagerðin