
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Vélamaður á Akureyri
Ert þú að leita að fjölbreyttu starfi með góðri blöndu af útivinnu, eftirlit með færð á vegum og almenn vélavinna.
Vegagerðin auglýsir laust starf vélamanns á Akureyri.
Vélamenn vinna á opnunartíma þjónustustöðvar en eru þar að auki á bakvöktum utan dagvinnutíma frá október-apríl alla daga vikunnar, til að sinna vetrarþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vélamenn sinna almennri daglegri þjónustu á vegakerfinu á starfssvæði þjónustustöðvarinnar á Akureyri.
- Vinna við eftirlit með færð á vegum
- Vinna við umferðarmerki, vegvísa, stikur, vegrið
- Holuviðgerðir, ristahlið, hreinsun vegsvæðis
- Tiltekt og viðhald í áhaldahúsi og lóð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn ökuréttindi skilyrði
- Vinnuvélaréttindi æskilegt
- Meirapróf æskilegt
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Góð öryggisvitund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
- Gott vald á íslensku og ensku
- Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt8. ágúst 2025
Umsóknarfrestur25. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Miðhúsavegur 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í pökkun og framleiðslu
Nathan & Olsen

Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.

Við leitum af öflugum Liðsmanni.
Sólhús ehf

Vélamaður á Þjónustustöð í Garðabæ
Vegagerðin

Pípulagningarmaður eða reynslumikill einstaklingur
Garðabær

Snillingar á Vélaverkstæði og smurstöð
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Spennandi starf í sölu á dælu- og vélbúnaði
HD Iðn- og tækniþjónusta

Starfsmaður í litun - verkstæði
Málningarvinna Carls

Bílaþvotta- og bónstöðvar starfsmaður óskast
Lindin Bílaþvottastöð

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Sérhæfðir byggingarmenn / Specialized Construction Workers
AF verktakar ehf

Starfsmaður í áhaldahús
Borgarbyggð