
Garðs Apótek
Garðs Apótek er gamalgróið apótek sem býður upp á lágt lyfjaverð og góða þjónustu.
Auk lyfja og hjúkrunarvara er gott úrval af fæðubótarefnum, vítamínum og heilsuvörum í apótekinu.
Garðs Apótek er í alfaraleið á miðju höfuðborgarsvæðinu. Auðvelt er að komast til og frá apótekinu og næg bílastæði við innganginn.

Starfsmaður í afgreiðslu - Garðs Apótek
Garðs Apótek óskar eftir að ráða þjónustulundaðann starfsmann í hlutastarf. Um er að ræða starf með vinnutíma kl 12-18 alla virka daga.
Um framtíðarstarf er að ræða og mikilvægt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta og ráðgjöf við viðskiptavini
- Frágangur á vörum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi íslenskukunnátta í ræðu og riti
- Mikil þjónustulund
- Áreiðanleiki og fagleg framkoma
- Viðkomandi þarf að hafa náð 20 ára aldri
Auglýsing birt13. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sogavegur 108, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ráðgjafi í þjónustuver HMS á Sauðárkróki
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Viltu starfa hjá alþjóðlegri vátryggingamiðlun?
Tryggja

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Sumarstarf á Ísafirði
Penninn Eymundsson

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Heimilistæki ehf

Sumarstörf í boði hjá Olís Esjubraut Akranesi
Olís ehf.

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Sumarstörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sumarstarf á Lager
Samhentir Kassagerð hf