
Ísfell
Ísfell er leiðandi fyrirtæki í sölu, þjónustu og
hönnun á útgerðar-, fiskeldis- og iðnaðarlausnum
og rekur 8 þjónustu- og framleiðslueiningar
um land allt. Þjónusta fyrirtækisins
markast helst af góðu úrvali af gæðavörum,
áreiðanleika gagnvart viðskiptavinum og
frábærum hópi starfsfólks með víðtæka
þekkingu. Nánari upplýsingar er að finna á
www.isfell.is.

Starfsmaður á netaverkstæði - Sauðárkrókur
Ísfell óskar eftir að ráða til sín lausnamiðaðan og agaðan einstakling í fjölbreytt starf á þjónustustöð fyrirtækisins á Sauðárkróki. Starfið heyrir undir rekstrarstjóra netaverkstæðis.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðsla og þjónusta á veiðarfærum
- Almenn netavinna
- Afgreiðsla á vörum fyrirtækisins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af netavinnu er kostur
- Jákvætt viðmót, hæfni í samskiptum og geta til að starfa í hópi.
- Samviskusemi, áreiðanleiki og stundvísi.
Auglýsing birt22. september 2025
Umsóknarfrestur6. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Lágeyri 1, 550 Sauðárkrókur
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSamviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Húsasmiður / Trésmiður - á starfstöð Frost í Garðabæ
Frost

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp

Viðgerðarmaður á verkstæði
Garðlist ehf

Standsetning nýrra og notaðra tækja
Kraftvélar ehf.

Starfsfólk í loftstokkahreinsun
Hitatækni ehf

Umsjónarmaður fasteigna
Háskóli Íslands

Garðaþjónusta/ Hellulagnir / Snjómokstur
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Ofnastjórnandi í Álendurvinnslu
Alur Álvinnsla ehf

Vinna í framleiðslu / Production job
Freyja

Suzuki mótorhjól, utanborðsmótorar og fjórhjól - Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki
Suzuki á Íslandi

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.

Húsasmiður / Einstaklingur með starfsreynslu - Carpenter / Experienced worker in carpentry
ETH ehf.