
Kuldaboli
Kuldaboli í Þorlákshöfn er fullkomið frystivöruhótel sem þjónar matvælaframleiðendum jafnt sem innflytjendum og útflytjendum.

Starfsmaður á hafnarsvæði og í frystigeymslu
Kuldaboli leitar eftir öflugum starfskrafti á starfsstöð félagsins í Þorlákshöfn. Helstu verkerfni eru utanumhald um skráningar bæði á gámasvæði félagsins og í frystigeymslu, hliðvarsla ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Leitað er að samviskusömum og drífandi einstaklingi sem hefur metnað fyrir að ná árangri í starfi og vinna með hópi öflugs samstarfsfólks. Viðkomandi þarf að búa bæði yfir þeim aga og frumkvæði sem þarf til að geta unnið hvort sem er sjálfstætt eða í teymi með öðrum.
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Halda utanum skráningar bæði á gámasvæði félagsins og í frystigeymslu
- Hliðvarsla
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Menntun sem nýtist í starfi
- Almenn tölvukunnátta
- Vinnuvélaréttindi kostur
- Samviskusemi og þjónustulund
- Stundvísi
- Hrein sakaskrá
Umsóknum ásamt ferlilskrá sendist á [email protected].
Auglýsing birt15. júlí 2025
Umsóknarfrestur26. ágúst 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hafnarskeið 12, 815 Þorlákshöfn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lyf og heilsa Glerártorgi - Framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Egilsstaðir: Söluráðgjafi í verslun
Húsasmiðjan

Þjónusta - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar

Akureyri - starfsmaður
Vínbúðin

Stöðvarstjóri - Reykjavíkurflugvöllur
Icelandair

FLUGÞJÓNUSTUFÓLK - HÖFN
Icelandair

Starfsmaður í verslun
Sven ehf

A4 Skeifan – Skemmtilegasta vinnan!
A4

Aðstoðarkokkur / Matráður í veitingasölu Hámu
Félagsstofnun stúdenta

Starfsfólk í veitingasölu Borgarleikhúss
Borgarleikhúsið

Borgarnes
N1

Starfsmenn í afgreiðslu óskast í fullt starf frá byrjun ágúst - ekki helgarvinna!
Björnsbakarí