
ILVA ehf
ILVA er glæsileg verslun með húsgögn og smávöru. Verslunin á rætur sínar að rekja til Danmerkur þar sem fyrsta verslun ILVA var stofnuð árið 1974. Ilva rekur þrjár verslanir í dag sem eru staðsettar í Garðabæ, Akureyri og á Selfossi.
Hjá Ilva starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál.
Ilva leitast við að ráða, efla og halda hæfu starfsfólki.

Starfsfólk í verslun í Kauptúni - fullt starf
ILVA óskar eftir jákvæðum og söludrifnum einstaklingum til starfa í verslun okkar í Kauptúni í Garðabæ. Starfið felur í sér sölu á húsgögnum og smávöru, áfyllingu á vörum í verslun og að veita framúrskarandi þjónustu.
Ef þú ert með brennandi áhuga á húsgögnum og fallegri hönnun þá gætum við verið að leita að þér.
Við erum að leita að starfsfólki í fullt starf.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og hvetjum við sérstaklega 40 ára og eldri að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn sölustörf og afgreiðsla
- Þjónusta og símsvörun
- Áfyllingar og útstillingar
- Samsetningar á húsgögnum
- Viðhalda versluninni snyrtilegri með framstillingu vöru og léttum þrifum
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og brennandi áhugi af sölu-og þjónustustörfum
- Framúrskarandi þjónustulund
- Snyrtimennska og fáguð framkoma
- Metnaður og frumkvæði
- Góð skipulagshæfni og stundvísi
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt27. september 2025
Umsóknarfrestur12. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kauptún 1, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi í verslun - Epli Laugavegi (Fullt starf)
Skakkiturn ehf

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Reykjanesbæ
Krónan

Vík í Mýrdal - starfsmaður
Vínbúðin

MAIKA'I leitar að öflugu starfsfólki í hlutastarf.
MAIKA'I

Hress og jákvæður starfsmaður óskast í mötuneyti
Brasserie Askur

Lyf og heilsa Glerártorgi - Framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Kjötkompaní - verslunarstarf
Kjötkompaní ehf.

SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Starfólk óskast í fullt og hlutastarf hjá Hlöllabátum.
Hlöllabátar

Lager
Bílanaust

Rental agents / Afgreiðslufulltrúar - Part time / Hlutastarf
Bílaleigan Berg - Sixt

Grænmetis- og rekstrarvörulager í Reykjanesbæ
Skólamatur