
Dropp
Dropp bætir upplifun viðskiptavina þegar þeir versla á netinu. Þjónusta Dropp gerir netverslunum fært að bjóða upp á fyrsta flokks afhendingarþjónustu.
Hjá Dropp starfa um 70 manns í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og jákvæðan og góðan starfsanda.

Starf við útkeyrslu síðdegis
Við leitum að jákvæðum og hressum einstaklingum í útkeyrslustarf á kvöldin.
Umsækjandi þarf að vera 18 ára eða eldri, með fullnaðarskírteini og geta unnið 2-3 vaktir í viku.
Vinnutími er frá kl. 14:00-21:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á suðvestur horninu
- Flokkun sendinga í vöruhúsi
- Tiltekt í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- 18 ára eða eldri
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Jákvætt hugafar
- Samskiptahæfni og þjónustulund
- Stundvísi
Auglýsing birt20. ágúst 2025
Umsóknarfrestur10. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniÖkuréttindiReyklausSjálfstæð vinnubrögðÚtkeyrsla
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í skólamötuneyti
Í-Mat

Lagerstarfsmaður
Blikkás ehf

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Lagerstarfsmaður í Tengi Kópavogi
Tengi

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Liðsauki í vöruhús
Ískraft

Reynslumikið vöruhúsastarfsfólk vegna aukinna umsvifa
Innnes ehf.

Garðaþjónusta/ framtíðarstörf
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Lager
Vatnsvirkinn ehf

Lagerstarf í frysti
Myllan

Smíðavinna og viðhald
Bílabúð Benna

Verkamaður
Véltækni hf