
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf
Við erum framsækið og ört vaxandi fyrirtæki. Garðaþjónusta - Hellulagnir - Gluggaþvottur ofl.
Garðaþjónusta/ framtíðarstörf
Við viljum endilega bæta frábærum starfsmönnum í starfsliðið okkar. Fjölbreytt störf í boði. Helstu verkefni sem eru núna framundan: Hálkuvarnir - Gluggaþvottur - Garðyrkja - Jólaskreytingar - snjómokstur og margt fleira.
Hægt að byrja strax og um framtíðarstörf er að ræða. Við bjóðum góð laun og gott starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Beðahreinsanir, Trjáklippingar,
- Gluggaþvottur
- Jólaskreytingar
- snjómokstur og hálkuvarnir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ef þú hefur reynslu af einhverju af eftirfarandi:
- garðyrkjustörfum
- Hálkuvörnum
- Ert með bílpróf (+ kerrupróf)
- Vinnuvélaréttindi
Auglýsing birt19. ágúst 2025
Umsóknarfrestur29. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Gylfaflöt 20, 112 Reykjavík
Kaplahraun 14 , 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
ÖkuréttindiVinnuvélaréttindi
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starf við útkeyrslu síðdegis
Dropp

Starfsmaður á verkstæði
KvikkFix

Bílaþjónusta - Klettagarðar
N1

Öflugur starfsmaður óskast í viðhaldsdeild Sólheima
Sólheimar ses

Verkamaður/Worker
Jarðtækni

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið

Verkamaður - Efnaeyðing
Terra hf.

Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Smíðavinna og viðhald
Bílabúð Benna

Tæknifólk í brunaviðvörunarkerfi
Securitas

Hópstjóri í framleiðslu/ Production Team Leader
Nói Síríus

Verkamaður
Véltækni hf