
Kjötkompaní ehf.
Kjötkompaní ehf. var stofnað í september árið 2009, við Dalshraun 13 í Hafnarfirði. Eigandi Kjötkompaní er Jón Örn Stefánsson matreiðslumeistari. Leitast er við að vera með allra ferskasta hráefni sem í boði er hverju sinni. Hjá Kjötkompaní starfa margir fagmenn og er lögð áhersla á gæði og vönduð vinnubrögð. Í vöruúrvali Kjötkompaní er leitast við að uppfylla heildarlausnir í matarinnkaupum viðskiptavinarins.
Starf í framleiðslueldhúsi
Kjötkompaní leitar að öflugum aðila til starfa í framleiðslueldhúsi fyrirtækisins.
Í boði er starf í líflegu starfsumhverfi þar sem gæði og vönduð vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi.
Gerð er krafa um snyrtimennsku, stundvísi, sveigjanleika og jákvætt viðmót. Góður kostur ef viðkomandi býr yfir reynslu af störfum í eldhúsi.
Um er að ræða fullt starf þar sem vinnutíminn er alla jafna kl. 07.00-15.00 virka daga auk helgar- og aukavinnu eftir þörfum og skv. samkomulagi.
Við hvetjum öll áhugasöm til að sækja um starfið.
Auglýsing birt27. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaValkvætt
Staðsetning
Bæjarhraun 10, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Pizzubakari / Pizza chef
NEÓ Pizza

Liðsfélagi í hóp rafvirkja
Marel

Spennandi sumarstörf 2026 / Exciting Summer Jobs 2026
Alcoa Fjarðaál

Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice

Vaktstjóri – Retro Chicken, Glerártorg Akureyri
Retro Chicken

Tæknimaður
Hagvangur

Söluráðgjafi stóreldhúsa
Fastus

Starf í framleiðslu (koltrefjadeild)
Embla Medical | Össur

Lindaskóli óskar eftir aðstoðarmanni í mötuneyti nemenda
Lindaskóli

Urriðaholtsskóli - mötuneyti
Skólamatur

Starfsmaður í borðsal - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Kokkur / Cook
Aurora Hotel