
Grunnskóli Reyðarfjarðar
Skólastarf Grunnskóla Reyðarfjarðar miðast að því að efla hvern einstakling í námi og starfi með fjölbreyttum kennsluaðferðum með áherslu á list- og verkgreinar.
Við skólann starfa um 48 einstaklingar við ólík störf og nemendur eru um 200.
Reyðarfjörður er í hjarta Fjarðabyggðar þar sem góðar samgöngur liggja til allra átta. Stutt er í ósnortna náttúru og fjölbreytta afþreyingamöguleika.

Staða skólaliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Um er að ræða 100% starf frá febrúar 2026 í afleysingu vegna fæðingarorlofs með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Í skólanum eru um 200 börn í 1. - 10. bekk. Leitað er að einstaklingi sem er reiðubúinn til að ganga til liðs við samhentan hóp starfsfólks þar sem áherslan er lögð á samstarf og samvinnu.
Skólastarf Grunnskóla Reyðarfjarðar miðast að því að efla hvern einstakling í námi og starfi með fjölbreyttum kennsluaðferðum með áherslu á list- og verkgreinar. Nánari upplýsingar um skólann er að finna á heimasíðu, www.grunnrey.is
Reyðarfjörður er í hjarta Fjarðabyggðar þar sem góðar samgöngur liggja til allra átta. Stutt er í ósnortna náttúru og fjölbreytta afþreyingamöguleika.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka nemenda og gæsla í frímínútum.
- Annast almenna ræstingu á skólahúsnæði.
- Fylgjast með og aðstoða börn í leik og starfi.
- Undirbúningur fyrir matmálstíma og skömmtun á mat.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
- Ábyrgð í starfi og stundvísi.
- Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum.
Auglýsing birt26. janúar 2026
Umsóknarfrestur10. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Heiðarvegur 14A, 730 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
SkyndihjálpSveigjanleikiTeymisvinnaUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Árbær á Selfossi - Þroskaþjálfi/Iðjuþjálfi/Sérkennari
Hjallastefnan

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri íþrótta óskast
Leikskólinn Sjáland

Umsjónarkennari í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Stapaskóli – Aðstoðarskólastjóri
Reykjanesbær

Deildarstjóri í upplýsingatækni
Kópavogsskóli

Kennarar og kennaranemar
Aukakennari

Leikskólinn Eyrarskjól - Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Heilsuleikskólinn Urriðaból I

Leiðbeinandi í Ungmennahúsi Garðabæjar
Garðabær

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Krakkaborg

Stuðningur við börn í leikskóla
Waldorfskólinn Sólstafir

Tómstundafulltrúi
Vesturbyggð