
K2 Bílar ehf
K2 bílar er ný og framsækin bílasala sem sérhæfir sig í umboðsölu notaðra ökutækja.
Sölumaður
Sölumaður
Við leitum að sölumanni fyrir notaða bíla sem er drífandi, kraftmikill og samviskusamur. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga fyrir sölumennsku.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
- Umsjón með sölusvæði
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Farsæl og góð reynsla af sölumennsku
- Góð almenn tölvukunnátta / Reynsla á Henry sölukerfið mikill kostur
- Góð framkoma og hæfni í samskiptum
- Sjálfstæð vinnubrögð og útsjónarsemi
- Gott vald á Íslensku í rituðu og töluðu máli
Vinnutími er mánudaga - föstudaga frá kl. 09:00 – 17:00
Laugardagar frá kl. 12:00 – 16:00
Auglýsing birt12. janúar 2026
Umsóknarfrestur30. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Klettháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Weekday - Sales Advisor 8H/week
Weekday

Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
IKEA

ATVINNA Í BOÐI HELGAR- OG SUMARSTARF
Birgisson

Söluráðgjafi í verslun
Birgisson

Viðskiptastjóri - Business Development Manager
Teya Iceland

Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz

Sölufulltrúi í verslun Stórhöfða 25. Helgar- og sumarstarf.
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni

Verslunarstjóri
Rafkaup

Viðskiptastjóri
Rapyd Europe hf.

Sölumaður sjúkravöru
Slysavarnafélagið Landsbjörg

Starfsmaður í varahlutadeild
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Ferðaráðgjafi – sölumaður
Úrval Útsýn