Garðlist ehf
Garðlist ehf
Garðlist ehf

Sölumaður

Garðlist ehf auglýsir eftir sveigjanlegum, hressum og skemmtilegum sölumanni á skrifstofu fyrirtækisins í fjölbreytt verkefni.

Langar þig að vinna á skemmtilegum á vinnustað?
Langar þig að vera hluti af öflugu teymi?
Langar þig að vinna á vinnustað þar sem möguleiki er að efla sjálfan sig og aðra í starfi?

Vinnutími getur verið sveigjanlegur en reiknað er með ca 8 tímum á dag, virka daga en möguleiki á meiri vinnu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Úthringingar
  • Símsvörun
  • Bókanir verka og sölutækifæra
  • Tilboðsgerð
  • Aðstoð við Deildarstjóra
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sölustörfum 
  • Reynsla af verklegum framkvæmdum kostur
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Jákvæðni, lausnamiðuð hugsun
  • Lipurð í mannlegum samskiptum
  • Góð íslenku- og enskukunnátta
  • Góð almenn tölvukunnátta ( Office 365 ) 
  • Reynsla af notkun Dynamics 365 sales ( Kostur ) 
Fríðindi í starfi

Niðurgreiddur hádegismatur

Auglýsing birt1. september 2025
Umsóknarfrestur14. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Tunguháls 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar