Steinbyggð ehf
Steinbyggð ehf
Steinbyggð ehf

Smiður

Steinbyggð er byggingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í nýbyggingum og leggur áherslu á fagmennsku, öryggi og gæði í allri vinnu. Við erum að leita að smið sem vill taka þátt í fjölbreyttum og spennandi verkefnum með öflugu teymi okkar.
Við leitum að einstaklingi sem:

  • Hefur reynslu af uppsteypu / smíði
  • Er samviskusamur, jákvæður og áreiðanlegur
  • Getur unnið bæði sjálfstætt og í teymi

Við leitum að kraftmiklu fólki sem hefur áhuga á að taka þátt í spennandi nýbyggingarverkefnum og vera hluti af fyrirtæki sem byggir framtíðina á traustum grunni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsteypa
  • klæðning 
  • Gluggar
  • Innanhúsvinna
Menntunar- og hæfniskröfur

Sveinspróf 

Reynsla af smíðastörfum

Auglýsing birt7. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Grunnfærni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.Sveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar