

Skrifstofustarf hjá flutningafyrirtæki
Fraktlausnir óska eftir ábyrgum og þjónustuliprum starfsmanni í fjölbreytt skrifstofustarf. Hjá fyrirtækinu starfar hress og skemmtilegur hópur fólks á öllum aldri, fyrirtækið er staðsett í Hafnarfirði. Leitað er að einstaklingi sem getur tekið frumkvæði og sinnt fjölbreyttum verkefnum.
Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
· Símsvörun og þjónusta við viðskiptavini
· Tölvupósta samskipti og daglegar fyrirspurnir
· Skráningar í flutningskerfi
· Reikningagerð
· Innkaup á rekstrarvörum
· Umsjón með pöntunum á hádegismat starfsmanna
· Önnur tilfallandi verk
· Sjálfstæði í vinnubrögðum
· Góð tölvukunnátta
· Íslensku og ensku kunnátta
· Reynsla af DK bókhaldskerfi kostur
· Reynsla eða þekking af flutningageiranum kostur
· Skipulagshæfni og jákvætt viðmót
Íslenska
Enska










