
Glerverk
Glerverk er fyrirtæki sem sérhæfir sig í smíði á garðskálum úr áli frá Þýska framleiðandanum TS-Aluminium og fleira tengdu áli og gleri.
Skrifstofu og tölvuvinna
Glerverk leitar eftir starfsmanni á skrifstofu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Svara tölvupóstum, svara síma, teikna í 3D (verður kennt á staðnum) og taka á móti viðskiptavinum, stilla upp tilboðum og samningum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun æskileg
- Grunnhæfni í Autocad æskileg en ekki skilyrði.
- Tölvukunnátta, excel og word.
- Lipur í mannlegum samskiptum.
- Reynsla í sölumensku æskileg en ekki skilyrði.
Auglýsing birt23. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Víkurhvarf 2, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Microsoft ExcelMicrosoft WordSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSölumennska
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Starfsmaður í söluteymi Dineout
Dineout ehf.

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Dalvík
Kjörbúðin

Sumarstarf á málefnasviði
Viðskiptaráð

Ramp Quality and Safety Specialist
Icelandair

Sala varahluta - Akureyri
Brimborg

Sölusnillingur óskast í frábært teymi notaðra bíla
Hekla

Söluaðili fyrir sérsniðnar vörur – sveigjanlegt starf
GGWP ehf.

Bílstjóri óskast
Íshestar

Sölumaður Fagverslun
Rafkaup

Bókari
Landhelgisgæsla Íslands