
Álfhólsskóli
Álfhólsskóli er heildstæðu grunnskóli með nemendur í 1. - 10. bekk. Innan skólans er stórt alþjóðanámsver og sérdeild fyrir einhverfa nemendur. Skólinn er starfrækur í tveimur húsum, í Digranesi, Álfhólsvegi 100 og Hjalla, Álfhólsvegi 120. Íþróttir eru kenndar í Íþróttahúsinu Digranesi og sund í Sundlaug Kópavogs.
Í Álfhólsskóla er skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins óháð menningarlegum bakgrunni. Skólinn leggur áherslu á velferð nemandans og að hver og einn nái að eflast og þroskast út frá eigin forsendum.
Álfhólsskóli leggur áherslu á gott og náið samstarfs við foreldra um velferð nemenda. Hlutverk Álfhólsskóla er að búa nemendur undir þátttöku í lýðræðissamfélagi í námsumhverfi sem stuðlar að sjálfstæði og þroska einstaklingsins.
Álfhólsskóli hefur þrjú gildi að leiðarljósi en þau eru menntun, sjálfstæði og ánægja.

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Í Álfhólsskóla eru um 600 nemendur í 1.-10. bekk og um 130 starfsmenn. Skólinn byggir á langri sögu um framsækið og árangursríkt skólastarf. Starfið einkennist af fjölbreyttum kennsluháttum, áherslu á læsi, teymiskennslu og leiðsagnarnám. Allir nemendur skólans eru með spjaldtölvur. Álfhólsskóli er fjölmenningarlegur skóli sem leggur áherslu á inngildingu allra nemenda. Í skólanum eru starfrækt námsver fyrir nemendur með einhverfu. Álfhólsskóli er í innleiðingarferli sem réttindaskóli Unicef. Skólinn hefur mótað eigin skólamenningaráætlun ,,Öll sem eitt". Skólinn er jafnframt Grænfánaskóli og Heilsueflandi skóli.
Einkunnarorð skólans eru : menntun - sjálfstæði - ánægja.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða nemendur í matsal skólans
- Eftirlit með samskiptum nemenda á starfstíma skólans
- Gæsla nemenda
- Ræstingar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi
- Viðkomandi þarf að vera skipulagður, sýna sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Stundvísi, heiðarleiki og áreiðanleiki
- Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
Frítt er í sund í sundlaugum Kópavogs
Auglýsing birt23. september 2025
Umsóknarfrestur8. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Álfhólsvegur 120, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Vík í Mýrdal - starfsmaður
Vínbúðin

MAIKA'I leitar að öflugu starfsfólki í hlutastarf.
MAIKA'I

Hress og jákvæður starfsmaður óskast í mötuneyti
Brasserie Askur

Lyf og heilsa Glerártorgi - Framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Kjötkompaní - verslunarstarf
Kjötkompaní ehf.

SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Starfsfólk í loftstokkahreinsun
Hitatækni ehf

Starfólk óskast í fullt og hlutastarf hjá Hlöllabátum.
Hlöllabátar

Lager
Bílanaust

Skóla- og frístundaliði - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Rental agents / Afgreiðslufulltrúar - Part time / Hlutastarf
Bílaleigan Berg - Sixt

Grænmetis- og rekstrarvörulager í Reykjanesbæ
Skólamatur