

Sérfræðingur í Microsoft 365 Skýjalausnum
Hefur þú mikla reynslu af uppsetningu og rekstri Microsoft 365 skýjalausna?
Þá erum við að leita að þér í teymið okkar í Turninn!
Við leitum að sérfræðingi í Microsoft 365 skýjalausnum til að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum í uppsetningu, innleiðingu og rekstri Microsoft lausna.
-
Innleiðing og uppsetning á Microsoft skýjalausnum
- Viðhald og rekstur Microsoft 365 umhverfa, með áherslu á stöðugleika og öryggi.
-
Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina
-
Greining og úttektir á umhverfum
-
Ráðgjöf og áætlanagerð varðandi úrbætur
-
Samskipti við viðskiptavini og eftirfylgni í þjónustumálum
-
Uppsetning og skjölun kerfishandbókar á umhverfi viðskiptavina
-
Þekking og reynsla af Microsoft 365 skýjalausnum
- Intune
- Azure
- Purview
- Powershell
-
Virk Microsoft vottun er kostur
-
Þjónustulund, jákvæðni og góð samskiptahæfni
-
Gagnrýnin- og lausnamiðuð hugsun
-
Frumkvæði og hæfni til að starfa sjálfstætt og í teymi
- Samgöngustyrkur
- Farsímaáskrift og nettenging
- Heitur matur í hádeginu
- Orkudrykkir eða sódavatn, við eigum það allt!

