Seigla Sjúkraþjálfun ehf.
Seigla Sjúkraþjálfun ehf.

Seigla sjúkraþjálfun óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara

Við hjá Seiglu sjúkraþjálfun erum að leita að metnaðarfullum og áhugasömum sjúkraþjálfara til að bæta við í okkar öfluga teymi. Við sérhæfum okkur í að veita þjónustu við fólk með flóknar og margþættar skerðingar og leggjum mikla áherslu á einstaklingsmiðaða meðferð.

Hvað við bjóðum upp á:

  • Fjölbreytt og skemmtilegt starf með einstaklingum í öllum aldurshópum, þar sem þú færð tækifæri til að nýta þekkingu þína og hæfni í að bæta lífsgæði fólks.
  • Vinalegt og stuðningsríkt umhverfi, þar sem við vinnum saman í opnum rýmum og hjálpumst mikið að við meðhöndlun og æfingar.
  • Frábært húsnæði sem hentar okkar starfsemi fullkomnlega. Stór og björt rými og einstaklega vel tækjum búinn æfingasalur. Mjög heimilislegt og gott starfsmannarými
  • Reynt teymi af sjúkraþjálfurum sem styður við þig og veitir aðstoð.

Helstu verkefni og ábyrgð

Við leitum að:

  • Sjúkraþjálfara með faglega hæfni og ástríðu fyrir því að hjálpa öðrum.
  • Jákvæðan einstakling sem nýtur þess að vinna í teymi og hefur frumkvæði í daglegu starfi.
  • Reynsla af fjölbreyttum sjúkraþjálfunaraðferðum er kostur en ekki skilyrði.

Aðlögunarhæfni og vilja til að læra og þróast í starfinu

Menntunar- og hæfniskröfur

Útskrifaður sjúkraþjálfari með réttindi frá Landlækni

Auglýsing birt22. október 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Reykjavíkurvegur 74, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.DrifkrafturPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SnyrtimennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.TóbakslausPathCreated with Sketch.VeiplausPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar