
Augnlæknar Reykjavíkur
Hjá Augnlæknum Reykjavíkur starfa 11 sérfræðingar í augnlækningum auk 6 annarra starfsmanna.
Sérfræðingar okkar sinna almennri augnlæknaþjónustu auk flestra undirsérgreina augnlækninga. Meirihluti þeirra starfar jafnframt við augnskurðlækningar á Augndeild Landspítala og Handlæknastöðinni í Glæsibæ.
Augnlæknar Reykjavíkur fagna í ár 20 ára starfsafmæli. Fyrirtækið stendur á gömlum merg en hyggur jafnframt á miklar endurbætur á komandi misserum.

Ritari á augnlæknastöð
Við óskum eftir ritara í starf í dagvinnu. Um er að ræða samstarf við augnlækna og annað starfsfólk við allt sem viðkemur þjónustu við sjúklinga sem koma í skoðanir og aðgerðir.
Tilvalið tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að komast inn í mjög áhugavert fag. Ekki er gert ráð fyrir sérstakri kunnáttu á þessu sviði, heldur mun áhugasamur umsækjandi læra allt sem þarf í samvinnu við reynslumikið samstarfsfólk.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og umsjón sjúklinga
- Símsvörun, tímabókanir og afgreiðsla fyrirspurna
- Notkun rannsóknartækja í greiningu augnsjúkdóma
- Afgreiðsla
Menntunar- og hæfniskröfur
Umsækjendur þurfa að búa yfir:
- góðri færni í mannlegum samskiptum
- sveigjanleika í fjölbreyttu starfi
- áhuga á að læra nýja hluti
- Reynsla af heilbrigðisþjónustu er kostur
- góðri tölvukunnáttu
Þar sem fagið byggir talsvert á notkun tækja og tölvutækni er kostur að umsækjandi hafi góða grunnfærni og áhuga á slíku.
Auglýsing birt30. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraJákvæðniSamskipti í símaSveigjanleikiTeymisvinnaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Heilbrigðisstarfsmaður á Upplýsingatæknideild
Sjúkrahúsið á Akureyri

Sjúkraliði á Hömrum og Eirhömrum, nýtt og spennandi verkefni
Hamrar hjúkrunarheimili

Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs

Heilsugæsluritari - Hg. Seltjarnarnes og Vesturbær
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Sjúkraliði á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Laus störf við umönnun í sumar
Ás dvalar og hjúkrunarheimili

Gleðiríkt tímavinnustarf og sumarafleysing á Selfoss
NPA miðstöðin

Móttaka og símsvörun afleysing júní 2025 - Júlí 2026
Sjónlag

Sjúkraliði í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Afgreiðsla á bifreiðaverkstæði
Bílvogur bifreiðaverkstæði

Sumarstarf - Sjúkraliðar
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali