Grundarheimilin
Grundarheimilin
Grundarheimilin

Rafvirki óskast til starfa

Grundarheimilin leita að rafvirkja til að starfa á fasteignasviði heimilanna.

Um fjölbreytt og skemmtilegt starf er að ræða þar sem viðkomandi fær að takast á við hin ýmsu verkefni og verða hluti af frábærum starfsmannahóp.

Í boði er:

Frábær vinnuaðstaða þar sem vel er hugsað um starfsfólk
Heitur matur í hádeginu
Öflugt starfsmannafélag
Samkeppnishæf laun
Stytting vinnuviku
Öruggt starfsumhverfi


Helstu verkefni:
Almennt viðhald raflagna
Samvinna við rafverktaka í nýframkvæmdum
Þjónusta við ýmis húskerfi
Önnur tilfallandi verkefni.


Hæfniskröfur:
Sveinspróf í rafvirkjun
Vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
Frumkvæði og metnaður
Mikil þjónustulund og samskiptahæfileikar
Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi
Almenn ökuréttindi
Hreint sakavottorð
Gerð er krafa um íslensku kunnáttu


Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað.
Hvetjum alla áhugasama einstaklinga óháð kyni til að sækja um.

Nánari upplýsingar um starfið veitir:

Hlynur Rúnarsson, sviðsstjóri fasteignasviðs.

[email protected]

Auglýsing birt7. nóvember 2025
Umsóknarfrestur14. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Suðurlandsbraut 66, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar