
Mjólkursamsalan
MS er í eigu kúabænda um allt land. Hlutverk félagsins er að taka við mjólk frá kúabændum og framleiða afurðir í takt við þarfir markaðarins. Félagið heldur úti öflugu söfnunar- og dreifikeri sem tryggir landsmönnum aðgang að ferskum mjólkurvörum.

Mjólkursamsalan Egilsstöðum - viðhald
Mjólkursamsalan óskar eftir að ráða duglegan einstakling til starfa við viðhald hjá MS Egilsstöðum.
Upplýsingar um starfið veitir Ingvar Friðriksson í síma 893-2442 netfang [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón og viðhald á vélum og tækjum.
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Réttindi sem nýtist í starfi. t.d. vélvirki, vélstjóri, bifvélavirki, rafvirki, góð tölvukunnátta.
- Reynsla af sambærilegu starfi æskileg.
Auglýsing birt3. nóvember 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Hamragerði 1, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
BlikksmíðiRennismíðiStálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

MIKIL VINNA FRAMUNDAN
Kæling Víkurafl

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Reykjanesi
Frumherji hf

Starfsmaður í bifreiðaskoðun á Akureyri
Frumherji hf

Reynslumikill bifvélavirki óskast til starfa hjá Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt

Stöðvarstjóri á Akureyri
Frumherji hf

Erum að leita að rafvirkjum með reynslu í lyftaraviðgerðum
N-Verkfæri ehf

Vélvirkjar með reynslu í skotbómulyfturum
N-Verkfæri ehf

Rafvirki eða rafvirkjanemi
Rafsveinn ehf

Skoðunarmaður óskast !
Tékkland bifreiðaskoðun

Tæknimaður
Newrest Group

Vélvirki
Steypustöðin

Bifvélavirki á sérhæfðu Mercedes-Benz og smart bílaverkstæði
Bílaumboðið Askja