Orkubú Vestfjarða ohf
Orkubú Vestfjarða ohf
Orkubú Vestfjarða ohf

Orkubú Vestfjarða - Rafmagnstæknifræðingur

Við leitum að rafmagnstæknifræðingi/verkfræðingi til starfa á aðalskrifstofu Orkubús Vestfjarða á Ísafirði. Einnig kemur til greina að starfa viða aðrar starfsstöðvar Orkubúsins, á Patreksfirði eða á Hólmavík.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á orkumálum og á gott með að vinna hvort sem er sjálfstætt eða í samstarfi við aðra.

Í boði er áhugavert starfsumhverfi með krefjandi og fjölbreyttum verkefnum hjá traustu fyrirtæki.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Verkefnastjórnun.
  • Hönnun og samskipti við hönnuði.
  • Áætlanagerð, upplýsinga- og skýrslugjöf.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í rafmagnstæknifræði/verkfræði.
  • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun.
  • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hópi.
  • Jákvæðni og góð færni í mannlegum samskiptum.
  • Góð íslensku- og enskukunnátta.
  • Reynsla af sambærilegu starfi kostur
Auglýsing birt28. janúar 2026
Umsóknarfrestur14. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Stakkanes 1, 400 Ísafjörður
Eyrargata, 450 Patreksfjörður
Skeiði 5, 510 Hólmavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar